Fartölvuermi fyrir fartölvur allt að 13.3″. Horn ermarinnar eru klædd sterku efni sem hjálpar til við að verja tölvuna og sjálf ermin er úr sterku rispufríu efni.
Stórsniðugt tól í eldhúsið eða þvottahúsið. Þessi stútur gerir þér kleift að þurfa ekki að skrúfa fyrir vatnið í hvert skipti og fría hendurnar um leið. Automatic Water Saver Tap er ekki bara hentug og þægileg lausn fyrir heimilið heldur líka sparnaðarsöm þar sem þú notar bara það magn af…