- Snjallljós frá Yeelight
- Kemur með klemmu sem er hægt að fest t.d á borð
Lýsing
Einstök hönnun ljósgjafans verndar augun frá beinni lýsingu og býr til þægilegra andrúmsloft.


Minímalísk hönnun sameinar tignarlegann hvítann lit með sérstaka áherslu á smáatriði.
Sveigjanlegur armur lampans leyfir frjálsa aðlögun að þeirri stillingu sem hentar þér hverju sinni.

Veldu þína tegund!
Tengdar vörur
- 4.990 kr.
Skynjarinn skynjar hitastig, raka og pressu í loftinu. Það þarf enga víra eða snúrur til að setja skynjarann upp heldur tengist hann við stjórnstöð heimilisins (Aqara Hub) og þar að leiðandi við heimanetið. Skynjarinn tengist í gegnum Zigbee. Hægt er að fylgjast með og stjórna aðgerðum í appi og virkar…
- 12.490 kr.
Aqara Hub er stjórnstöð fyrir snjallheimilið sem tengist öðrum tækjum í gegnum Zigbee, Aqara fylgihlutir geta þar að leiðandi virkað snurðulaust jafnvel þó að heimanetið þitt sé óstöðugt eða aftengt. Aqara Hub er stjórnstöð sem tengir saman snjallheimilis vörur heimilisins og hjálpar þeim að tala saman. Aqara Hub gerir þér…