- Þríhyrningar sem hægt er að raða og endurraða
- Hægt er að hafa 12 þríhyrninga á einum straumbreyti
- 16 milljónir lita
- Tónlistarstilling og leikjaspilunarstilling
- Hægt að stýra með röddinni og Yeelight appinu. Samþættanlegt með Razer Chroma RGB og Overwolf

Yeelight Smart LED Light Panels 6-pcs
24.990 kr.
Á lager
Lýsing
Yeelight RGB Led panelljós
Led panelljós frá Yeelight sem er hægt að raða algjörlega eins og hentar. Pakkinn inniheldur 6 þríhyrnd ljós sem að tengjast saman í því formi sem er kosið. Hægt er að hafa allt að 12 þríhyrningsljós á einum straumbreyti. Hægt er að velja á milli 16 milljón lita til þess að hafa alltaf réttu stemminguna. Ljósið er stýranlegt með hnöppum eða Yeelight appinu en þar að auki er hægt að nota raddstýringu með Google Home eða Amazon Alexa.


Dansar með tónlist og hljóðum
Með því að stilla á tónlistarstillingu þá breytast litir ljóssins eftir hljóði og tónlist í kringum sig með innbyggðum míkrófón. Ef að tónlist er ekki spiluð í hátölörum er hægt að snúrutengja tölvur og heyrnartól svo að ljósið breytist einnig án þess að nýta innbyggða míkrófóninn.
Dýpri ljósupplifun í leikjaspilun
Hægt er að samþætta panelljósin við forrit eins og Razer Chroma RGB og Overwolf til þess að auka enn við ljósupplifun í leikjaspilun.

Þér gæti einnig líkað við…
Tengdar vörur
Ekki til á lager
4.990 kr.Skynjarinn skynjar hitastig, raka og pressu í loftinu. Það þarf enga víra eða snúrur til að setja skynjarann upp heldur tengist hann við stjórnstöð heimilisins (Aqara Hub) og þar að leiðandi við heimanetið. Skynjarinn tengist í gegnum Zigbee. Hægt er að fylgjast með og stjórna aðgerðum í appi og virkar…