Krókur fyrir Mi Electric Scooter og Mi Electric Scooter Pro. Krókurinn er skrúfaður á stýrishálsinn á hlaupahjólinu. Þægilegur til þess að hengja poka, töskur eða aðra hluti á hlaupahjólið.
Lás fyrir rafmagnshlaupahjól sem læsist á bremsudiskinn. Með lásnum fylgir vír sem er hægt að nota til að festa hjólið við til dæmis hjólagrind eða staur. Ath – það fylgir svartur vír með svörtum lás, blár vír með bláum lás og rauður vír með rauðum vír.