Fyllt dekk (honeycomb) undir Mi Electric Scooter og Mi Electric Scooter Pro, passa einnig undir flest önnur hlaupahjól með 8.5″ dekkjum. Fylltu dekkin hafa það framyfir slöngu dekk að springa ekki en á móti kemur að þau eru örlítið harðari og dempa þar af leiðandi ekki jafn mikið og slöngu dekkin.
Bráðsniðugur bakpoki sem er með LED ljósi aftan á sem er hægt að stjórna með fjarstýringu sem fylgir með bakpokanum. Hægt er að gefa stefnuljós til hægri og vinstri en einnig er hægt að setja á ljós sem gefur til kynna að þú sért að fara áfram eða þú sért…