Search
Search

Solove N9 Fan endurhlaðanleg smávifta

3.990 kr.

  • Endurhlaðanleg og lágvær (40dB) smávifta
  • 3 hraðastillingar
  • Allt að 2-8klst rafhlöðuending
  • Vegur 205gr
  • Hleðslusnúra fylgir

Á lager

Vörunúmer: A1084

Handhæg ferðavifta 

Solove N9 viftan er eingöngu 205gr og passar auðveldlega í bakpoka, veski, töskur eða rúmgóðan vasa. Viftan hefur 3 hraðastillingar, í hæstu stillingunni blæs hún 10m/s sem að veitir góða kælingu. Í lægstu stillingu er hún mjög lágvær, aðeins 40dB og endist í 8 klukkustundir.